Vörumynd

Xbox Elite þráðlaus stýripinni

Microsoft

Xbox One Elite þráðlaus fjarstýring Series 2 er hágæða fjarstýring sem hægt er að útbúa og sérstilla að eigin þörfum og gera að sinni fjarstýringu algjörlega.
Vistaðu sérstillingar og kallaðu þær upp
Stilltu fjarstýringuna eftir þörf og vistaðu þessar sérstillingar. Hægt er að geyma þrjár mismunandi uppsetningar í fjarstýringunni og au...

Xbox One Elite þráðlaus fjarstýring Series 2 er hágæða fjarstýring sem hægt er að útbúa og sérstilla að eigin þörfum og gera að sinni fjarstýringu algjörlega.
Vistaðu sérstillingar og kallaðu þær upp
Stilltu fjarstýringuna eftir þörf og vistaðu þessar sérstillingar. Hægt er að geyma þrjár mismunandi uppsetningar í fjarstýringunni og auðveldlega hægt að skipta á milli þeirra eftir aðstæðum og leikjum. Einnig er hægt að vista fleiri uppsetninigar í skýinu í gegnum Xbox Accessories appið.
Aðrir eiginleikar
- Gúmmí grip
- 3.5 mm hljóðtengi
- Stillanlegur titringur
- Xbox Wireless, Bluetooth eða USB-C snúru tenging fyrir PC og Xbox One

Inniheldur
- Tveir D-pads eftir smekk
- Þrjú mismunandi pör af pinnum fyrir fjarstýringu eftir smekk
- Lítil taska fyrir heyrnartól
- Tól til stillinga á pinna
- Innbyggð endurhlaðanleg rafhlaða sem endist í allt að 40 klst af notkun
- USB-C snúra
Virkar með
- Xbox One
- PC with Windows 7 or later (requires bluetooth, included USB cable or Xbox Wireless adapter

Almennar upplýsingar

Aukahlutir fyrir leikjatölvur
Framleiðandi Microsoft
Fyrir leikjatölvu Xbox One, PC
Þráðlaus
Litur Svartur

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt