Vörumynd

AINO GLÖS - 2 STK. AQUA 33CL

Aqua
Þessi glös eftir finnska arkitektinn Aino Aalto komu fyrst á markaðinn árið 1932. Þau eru gerð úr pressuðu gleri og koma í úrvali lita sem smellpassa við aðrar vörur frá Iittala. Glösin er hægt að nota sem hversdagsleg vatnsglöseða sem fínni glös við hátíðleg tilefni. Glösin koma tvö saman í pakka og rúma 33cl. Má fara í uppþvottavél.
Þessi glös eftir finnska arkitektinn Aino Aalto komu fyrst á markaðinn árið 1932. Þau eru gerð úr pressuðu gleri og koma í úrvali lita sem smellpassa við aðrar vörur frá Iittala. Glösin er hægt að nota sem hversdagsleg vatnsglöseða sem fínni glös við hátíðleg tilefni. Glösin koma tvö saman í pakka og rúma 33cl. Má fara í uppþvottavél.

Verslaðu hér

  • Líf og list
    Líf & List Smáralind 544 2140

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt