Vörumynd

KURU VASI - 25,5CM FROST/MOSAGRÆNN

Hugsunin á bak við Kuru línuna, sem hönnuðurinn Philippe Malouin hannaði fyrir Iittala, er að halda öllum hlutum á sínumn stað. Þessi lína inniheldur blómavasa og skálar í ýmsum stærðum, sem taka sig vel út í hillu ein og sér, en einnig er hægt að geyma í þeim þessa litlu hluti sem maður notar dagsdaglega og er alltaf að leita að. Þar má til dæmis nefna lykla, heyrnartól, skartgripi og fleira...
Hugsunin á bak við Kuru línuna, sem hönnuðurinn Philippe Malouin hannaði fyrir Iittala, er að halda öllum hlutum á sínumn stað. Þessi lína inniheldur blómavasa og skálar í ýmsum stærðum, sem taka sig vel út í hillu ein og sér, en einnig er hægt að geyma í þeim þessa litlu hluti sem maður notar dagsdaglega og er alltaf að leita að. Þar má til dæmis nefna lykla, heyrnartól, skartgripi og fleira. Skálarnar í þessari línu eru gerðar úr keramiki í mjúkum tónum en blómavasarnir eru úr munnblásnu gleri. Þessi blómavasi er úr möttu (e. frosted) og mosagrænu gleri og er 25,5cm á hæð.

Verslaðu hér

  • Líf og list
    Líf & List Smáralind 544 2140

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt