Vörumynd

Ryobi Rafhlöðuborvél 18V kolalaus 2x2,5 Ah

Kolalaus rafhlöðuborvél með tveimur 2,5 Ah rafhlöðum. Hámarkshersla er 60Nm, 13mm stál patróna og 2 gírar. Led ljós. Kemur í mjúkri tösku.

.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

Kolalaus rafhlöðuborvél með tveimur 2,5 Ah rafhlöðum. Hámarkshersla er 60Nm, 13mm stál patróna og 2 gírar. Led ljós. Kemur í mjúkri tösku.

.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

Almennar upplýsingar

Fjöldi gíra: 2
Hám. borun í stál: 13 mm
Hám. borun í stein : 13 mm
Hám. borun í timbur: 50 mm
Hámarks hersla: 60 Nm
Hámarks slagkraftur: 27200 sl/mín
Herslustillingar: 10
Hleðslutími: 75 mín
Patróna: 13 mm
Rafhlöðu gerð: Li-ion ONE+
Rafhlöðu stærð: 2,5 Ah
Snúningshraði (1.gír): 0-440 sn/mín
Snúningshraði (2.gír): 0-1700 sn/mín
Snúru/Snúrulaus: Snúrulaus
Týpunúmer: R18PDBL-225S
Volt: 18 V
Þyngd vélar: 1.3 kg

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt