Vörumynd

Systir mín, raðmorðinginn

Þegar Korede er trufluð við kvöldmatinn eitt kvöldið af systur sinni sem hringir í ofboði veit hún til hvers er ætlast af henni. Klór, gúmmíhanskar, stáltaugar og sterkur magi.

Þetta var þriðji kærasti Ayoolu sem hún verður að bana í „sjálfsvörn“ og í þriðja sinn sem Korede þarf að hreinsa upp eftir litlu, banvænu systur sína. Hún ann systur sinni og fjölskyldan á að vera í fyrirrúmi...

Þegar Korede er trufluð við kvöldmatinn eitt kvöldið af systur sinni sem hringir í ofboði veit hún til hvers er ætlast af henni. Klór, gúmmíhanskar, stáltaugar og sterkur magi.

Þetta var þriðji kærasti Ayoolu sem hún verður að bana í „sjálfsvörn“ og í þriðja sinn sem Korede þarf að hreinsa upp eftir litlu, banvænu systur sína. Hún ann systur sinni og fjölskyldan á að vera í fyrirrúmi. Þangað til Ayoola fer að vera með samstarfsmanni Korede.

Korede hefur lengi haft augastað honum á laun og getur ekki hugsað sér að hann endi líka með hníf í bakinu. En til að bjarga öðru þeirra þarf að fórna hinu.

Verslaðu hér

  • Forlagið bókaútgáfa 575 5600 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt