Farm Clipper þráðlausu klippurnar eru góðar klippur á hagstæðu verði. Klippurnar eru afhentar í sterkri tösku, með tveimur 14.4 volta lithium ion rafhlöðum sem bjóða langan vinnslutíma (uþb 1,5 klst). Afhentar með 21/23 kambi.
Sérstök hönnun hússins og góður jafnvægispunktur sjá til þess að notandinn þreytist síður. Jafnvel handsmátt fólk hefur gott grip á klippunum þar sem hönn…
Farm Clipper þráðlausu klippurnar eru góðar klippur á hagstæðu verði. Klippurnar eru afhentar í sterkri tösku, með tveimur 14.4 volta lithium ion rafhlöðum sem bjóða langan vinnslutíma (uþb 1,5 klst). Afhentar með 21/23 kambi.
Sérstök hönnun hússins og góður jafnvægispunktur sjá til þess að notandinn þreytist síður. Jafnvel handsmátt fólk hefur gott grip á klippunum þar sem hönnun hússins er grönn og plastið stamt.
• Inniheldur tvær 14.4 volta lithium ion rafhlöður sem gefa 1,5klst vinnslutíma.
Auka 2.500mAh rafhlaða fæst á vörunúmeri AK181912
Orkunotkun: | 14.4 volt |
Slög: | uþb. 2,300 slög/min |
Hleðslutími: | uþb. 90 min. |
Vinnslutími: | uþb. 90 min. |
Þyngd: | uþb. 1.2 kg ásamt rafhlöðu |
Inniheldur: | Sterk taska. FarmClipper klippur, kambur og rafhlaða, auka rafhlaða, hleðsludokka, skrúfjárn, sérstök smurolía, notkunarleiðbeiningar |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.