Vörumynd

Ruby Cup tíðabikar - svartur

Þægilegur tíðabikar úr sílíkoni sem heldur tíðablóði í allt að 12 tíma. Bikarinn getur enst í 10 ár með réttri meðhöndlun og getur því borgað sig upp á nokkrum mánuðum. Hverjum bikar fylgir poki til að geyma hann í. Tíðabikarinn kemur í tveimur stærðum, small og medium. Mælt er með að konur taki small ef þær eru með lágan legháls og/eða litlar-miðlungsmiklar blæðingar. Medium hentar þeim sem er...
Þægilegur tíðabikar úr sílíkoni sem heldur tíðablóði í allt að 12 tíma. Bikarinn getur enst í 10 ár með réttri meðhöndlun og getur því borgað sig upp á nokkrum mánuðum. Hverjum bikar fylgir poki til að geyma hann í. Tíðabikarinn kemur í tveimur stærðum, small og medium. Mælt er með að konur taki small ef þær eru með lágan legháls og/eða litlar-miðlungsmiklar blæðingar. Medium hentar þeim sem eru með háan legháls og/eða á miklum blæðingum. Ruby Cup er eini tíðarbikarinn í heiminum, þar sem þú kaupir einn og gefur einn til stelpu í neyð.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt