Vörumynd

Hettuhandklæði - Kanína

Kanína er fallegt handklæði fyrir yngri börnin. Handklæðin eru ofin úr 100% bómul sem einstaklega vönduð bómullargerð. Handklæðin verða bæði afar rakadræg og mjúk.  Kanínan er með hettu og hentar vel fyrir börn fram að þriggja til fjögurra ára aldri.

Hægt er að fá kanínu þvottastykki úr sömu línu.

Stærð: 75X75

Handklæðið heldur sér vel þvott eftir þvott. Til að hámarka gæðin mæ...

Kanína er fallegt handklæði fyrir yngri börnin. Handklæðin eru ofin úr 100% bómul sem einstaklega vönduð bómullargerð. Handklæðin verða bæði afar rakadræg og mjúk.  Kanínan er með hettu og hentar vel fyrir börn fram að þriggja til fjögurra ára aldri.

Hægt er að fá kanínu þvottastykki úr sömu línu.

Stærð: 75X75

Handklæðið heldur sér vel þvott eftir þvott. Til að hámarka gæðin mælum við með eftirfarandi þvottaleiðbeiningum (smelltu hér!).

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt