Vörumynd

Dropi Raincoat

ZO•ON

RIGNING STÖÐVAR EKKI FJÖRIÐ!

Á Íslandi lærist snemma að rigning kemur ekki í veg fyrir leik utandyra. Við höldum krökkunum kátum úti með því að hafa þau alltaf vel undirbúin fyrir rigningu og rok! Tveggja laga vatnshelda regnkápan Dropi er einstaklega harðger og góð lausn sem krakkarnir þínir þurfa til að halda þeim þurrum. Stillanlegar ermar og mitti gera þeim auðveldara að hreyfa si...

RIGNING STÖÐVAR EKKI FJÖRIÐ!

Á Íslandi lærist snemma að rigning kemur ekki í veg fyrir leik utandyra. Við höldum krökkunum kátum úti með því að hafa þau alltaf vel undirbúin fyrir rigningu og rok! Tveggja laga vatnshelda regnkápan Dropi er einstaklega harðger og góð lausn sem krakkarnir þínir þurfa til að halda þeim þurrum. Stillanlegar ermar og mitti gera þeim auðveldara að hreyfa sig í öllum sínum ævintýrum. Áreiðanlegir límdir saumar og hnepptir vasar tryggja vatnsheldni og bæði krakkar og foreldrar kunna að meta litina sem koma beint úr íslenskri náttúru.

Eiginleikar

  • Tveggja laga vatnshelt efni með filmu
  • Stillanlegar ermar og mitti.
  • Límdir saumar
  • Tveir hnepptir vatnsheldir vasar og vörn fyrir rennilás
  • Þétt hetta fyrir aukna regnvörn

Verslaðu hér

  • ZO•ON
    ZO ON verslanir 527 1050 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt