Vörumynd

Baby Ull - Dus lavendel

- Litanúmer: 8521
- Efni: 100% SW merino ull
- Þyngd og lengd: 50 grömm = 165 metrar
- Prjónafesta: 28 lykkjur á prjón 3 til að fá 10 sm
- Hentug prjónastærð: Stærð 3
Baby Ull er f...
- Litanúmer: 8521
- Efni: 100% SW merino ull
- Þyngd og lengd: 50 grömm = 165 metrar
- Prjónafesta: 28 lykkjur á prjón 3 til að fá 10 sm
- Hentug prjónastærð: Stærð 3
Baby Ull er fjögurra þráða ofurhreinsað ullargarn úr ástralskri merino ull með hæðstu trefjagæðum. Garnið er vel þekkt meðal þeirra sem þekkja til Dale Baby prjónauppskriftanna.
Baby Ull er frábært til að prjóna mjúk og fín barnaföt. Einnig hentar það í fínar peysur og hnepptar peysur fyrir fullorðna og börn.
Mikilvægt er að fylgja prjónastyrknum sem er tilgreindur í uppskriftum.
Dale er mjög umhugað um velferð sauðfés og leggja mikla áherslu á að birgjar uppfylli strangar kröfur við meðferð dýra.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt