Vörumynd

MASTER skordýrabani EK09

Heilsaðu hitanum, segðu bless við eiturefnin!
Umhverfisvænt (Engin eiturefni)
Létt og fyrirferðalítið
Skilar 1400m3 / klst. af heitu lofti með aðeins 9 kW við 380-400V
(þriggja fasa)
Myndband .
Stafrænn hitastillir.
Ofhitnunar hitastillir.
Mótor með hitavörn og gangvörn.
Endurnýtir lofið með blásara og eykur hitastigið um 15 ° C í hvert
sinn.
Skordýr þrífast ...
Heilsaðu hitanum, segðu bless við eiturefnin!
Umhverfisvænt (Engin eiturefni)
Létt og fyrirferðalítið
Skilar 1400m3 / klst. af heitu lofti með aðeins 9 kW við 380-400V
(þriggja fasa)
Myndband .
Stafrænn hitastillir.
Ofhitnunar hitastillir.
Mótor með hitavörn og gangvörn.
Endurnýtir lofið með blásara og eykur hitastigið um 15 ° C í hvert
sinn.
Skordýr þrífast best við 27-33°C (eftir tegundum)
við 40-50°C drepast eftir 3 til 24 úr ofþornun
Við hærri en 50°C er hægt að drepa skordýr, lirfur og egg algerlega.
Með Master pöddubananum nærðu að viðhaldahitastiginu yfir 50 ° C án
þess að fara yfir 70 ° C.
kw 9 / 13.8A
Kcal/klst 7740
Btu/klst 30709
Afköst m3/klst 1400
Þyngd 42 kg
Hentar vel fyrir:
Hótel og hostel, spítala, flugvélar, matvælaframleiðslu, bakarí,
veitingastaði, báta og önnur rými þar sem skordýr leynast. Þar á meðal
verslanir, flutnignabílar, gámar, geymslur, herbergi...

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt