Vörumynd

TotsBots TeenyFit Star

Star

Ný all-in-one nýburableia, TeenyFit Star . Rakadræg, gott snið, þægileg og einstakt notagildi.

  • einstaklega rakadræg miðja úr bambus
  • ný hönnun þar sem engir saumar...

Ný all-in-one nýburableia, TeenyFit Star . Rakadræg, gott snið, þægileg og einstakt notagildi.

  • einstaklega rakadræg miðja úr bambus
  • ný hönnun þar sem engir saumar eru að utanverðu við lærin
  • fest með endingargóðum riflás
  • þvottaflipar eru á innanverðri bleiunni fyrir riflásinn
  • nýburableia, passar flestum börnum u.þ.b. 2,2 - 5,5 kg
  • efnin í bleiunni eru eiturefnaprófuð - Oekotex certified
  • framleidd í Skotlandi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt