Vörumynd

BLANDARI 600W MASTER STEEL 7747 OBH

OBH
Þessi blandari býður upp á það besta úr báðum heimum. Með stórri glerkönnu (1,5L), getur þú útbúið blöndur í stóru magni auk þess sem þú getur búið til ískurl. Þar fyrir utan getur þú notað takea...
Þessi blandari býður upp á það besta úr báðum heimum. Með stórri glerkönnu (1,5L), getur þú útbúið blöndur í stóru magni auk þess sem þú getur búið til ískurl. Þar fyrir utan getur þú notað takeaway flöskuna til að útbúa smoothie sem þú getur tekið með þér út. Blandarinn er 600w og er úr ryðfríu stáli. Klassísk og tímalaus hönnun. Hægt er að taka hnífinn af blandaranum. Blandarinn er með 2 hraðastillingar auk "pulse" stillingar. Allir þeir plastpartar blandarans sem komast í snertingu við mat eru úr BPA lausum plastefnum. Blandarinn hentar því vel til þess að mauka barnamat.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Líf og list
    14.260 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt