Vörumynd

Harmony Viftu Hitari

Harmony
Fallegur hvítur viftu hitari með mjúkum bylgjum.
Þessi æðislegu hitarar eru með hlóðláta innbyggða viftu sem fer í gang þegar kveikt er á hitaranum. Viftan gerir það kleift að ilmurinn af vaxi...
Fallegur hvítur viftu hitari með mjúkum bylgjum.
Þessi æðislegu hitarar eru með hlóðláta innbyggða viftu sem fer í gang þegar kveikt er á hitaranum. Viftan gerir það kleift að ilmurinn af vaxinu fer hraðar yfir rýmið og ilmar stærra rými en ella.

Hann hitar ilmvaxið með hitaplötu, er með skál sem er laus svo auðvelt er að skipta um vax.

Mjúka birtan frá hitaranum skapar andrúmsloftið og ilminn líkt og kerti en án opin elds og án þess að gefa frá sér eiturefni eða sót.
Einfaldlega settu vaxkubb/a í skálina, kveiktu á hitaranum og njóttu þess þegar að góður ilmur fyllir rýmið.
Litur: Hvítur
Efni: Keramik
Stærð: 14x13 sm.
Pera; Hitaplata og led ljós.
Rafknúinn með kveiki/slökkvi takka

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Ilmurinn
    Til á lager
    14.900 kr.
    10.000 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt