Vörumynd

fjölnota vaxklútur, lundi

BeeBee vaxklútarnir eru framleiddir úr GOTS vottaðri bómull sem er lituð með GOTS vottuðum lífrænum litum til að fá þetta skemmtilega lunda mynstur. Efnið er svo umvafið bresku bývaxi, evrópskuri trjákvoðu úr furu og lífrænni jojobaolíu. Með því að nudda vaxklútunum með hlýjum lófum utan um mat, skálar eða hvað sem þér dettur í hug geturðu losað þig við einnota matarfilmuna.


Hægt e...

BeeBee vaxklútarnir eru framleiddir úr GOTS vottaðri bómull sem er lituð með GOTS vottuðum lífrænum litum til að fá þetta skemmtilega lunda mynstur. Efnið er svo umvafið bresku bývaxi, evrópskuri trjákvoðu úr furu og lífrænni jojobaolíu. Með því að nudda vaxklútunum með hlýjum lófum utan um mat, skálar eða hvað sem þér dettur í hug geturðu losað þig við einnota matarfilmuna.


Hægt er að þvo klútana með köldu vatni og svolitlu uppþvottalegi og þar með geta notað þá í allt að heilt ár!

Verslaðu hér

  • Kokka ehf 562 0808 Laugavegi 47, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt