Vörumynd

Samsung Xcover Pro

Samsung

Þessi sími er fyrir þá sem þurfa góðan síma sem endist í hvaða veðri sem er, er vel höggvarinn og þéttur. Hann er með infinity-O skjá og hraðhleðslu sem kemur þér fljótt inn í daginn.
Xcover Pro er vatns- og rykvarinn. Þú nærð honum niður á 1.5 metra dýpi án þess að vera með hulstur, en auk þess er hann varinn fyrir raka og öðrum óviðráðanlegum veðrum.
Batteríið er 4,050m...

Þessi sími er fyrir þá sem þurfa góðan síma sem endist í hvaða veðri sem er, er vel höggvarinn og þéttur. Hann er með infinity-O skjá og hraðhleðslu sem kemur þér fljótt inn í daginn.
Xcover Pro er vatns- og rykvarinn. Þú nærð honum niður á 1.5 metra dýpi án þess að vera með hulstur, en auk þess er hann varinn fyrir raka og öðrum óviðráðanlegum veðrum.
Batteríið er 4,050mAh og endist nokkuð vel og lengi. Í allra versta falli er hægt að skipta um batterí á ferðinni. Annars er hraðhleðsla í boði, sem er frábært þegar þú þarft að koma þér út í daginn, hratt og örugglega.
Skjárinn er 6,3" sem er fínasta stærð, en hann er infinity-O skjár, þar sem hann nær út í alla kanta og meira en það.
Virkilega fallega hannaður sími sem hentar öllum sem eru mikið á ferðinni, úti sem inni.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt