Vörumynd

Verðandi kilja

Verðandi er saga Michelle Obama. Sagan af uppvextinum, mótunarárunum, saga hennar og Baracks og sagan af tímanum í Hvíta húsinu.

Michelle segir frá á hreinskilinn og beinskiptan hátt og veitir verðmæta innsýn í líf stúlku sem ólst upp við þröngan kost en menntaði sig og vann sig til hæstu metorða. Á tíma sínum sem forsetafrú Bandaríkjanna vann hún ötullega að samfélags...

Verðandi er saga Michelle Obama. Sagan af uppvextinum, mótunarárunum, saga hennar og Baracks og sagan af tímanum í Hvíta húsinu.

Michelle segir frá á hreinskilinn og beinskiptan hátt og veitir verðmæta innsýn í líf stúlku sem ólst upp við þröngan kost en menntaði sig og vann sig til hæstu metorða. Á tíma sínum sem forsetafrú Bandaríkjanna vann hún ötullega að samfélags- og góðgerðarmálum. Verðandi er einlæg, kraftmikil og veitir innblástur.

Verslaðu hér

  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt