Vörumynd

Two Point Hospital

Að reka spítala er ekkert grín. Ekki þarftu bara að hanna spítalann og skipulag hans. Einnig þarftu að finna út hvernig furðulegustu sjúkdómar eru tæklaðir. Faraldrar geta líka brotist út. En ef þér tekst að koma öflugri stofnun á fót þá verður lítið mál að sjá um sjúklingana og þá getur þú séð um þróun á nýjum meðferðum og fjárfest í mikilvægum rannsóknum.
Að reka spítala er ekkert grín. Ekki þarftu bara að hanna spítalann og skipulag hans. Einnig þarftu að finna út hvernig furðulegustu sjúkdómar eru tæklaðir. Faraldrar geta líka brotist út. En ef þér tekst að koma öflugri stofnun á fót þá verður lítið mál að sjá um sjúklingana og þá getur þú séð um þróun á nýjum meðferðum og fjárfest í mikilvægum rannsóknum.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Fyrir hvaða tölvu Nintendo Switch
Tegund leiks Hermar
Aldurstakmark (PEGI) 3
Leikjahönnuður Two Point Studios
Útgefandi SEGA, Electronic Arts
Útgáfuár 2020

Verslaðu hér

  • ELKO Landsins mesta úrval af raftækjum 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt