Vörumynd

Amazfit GTR 42mm

Amazfit

Amazfit GTR er fallegt og elegant sport úr frá Amazfit. Úrið býður upp á fjöldan allann af snjöllum eiginleikum og endingargóðri rafhlöðu sem dugar í tæplega 2 vikur í venjulegri notkun.

Amazfit GTR er búið til úr öflugu og léttu áli sem vegur aðeins því sem samsvarar 6 A4 blöðum. Úrið sjálft er aðeins 9,2mm að þykkt og 42mm að breidd.

Með hágæða AMOLED 326 P...

Amazfit GTR er fallegt og elegant sport úr frá Amazfit. Úrið býður upp á fjöldan allann af snjöllum eiginleikum og endingargóðri rafhlöðu sem dugar í tæplega 2 vikur í venjulegri notkun.

Amazfit GTR er búið til úr öflugu og léttu áli sem vegur aðeins því sem samsvarar 6 A4 blöðum. Úrið sjálft er aðeins 9,2mm að þykkt og 42mm að breidd.

Með hágæða AMOLED 326 PPI skjá er hægt að velja á milli fjölda mismunandi útlita á skífunni á úrinu og gjörbreyta þannig útlitinu á einfaldan hátt.

Úrið er búið 12 mismunandi sport stillingum sem greina og taka saman upplýsingar um æfingarnar þínar þannig þú getur fylgst með framförum í æfingum. Úrið kemst niður á allt að 50 metra dýpi og er með hárnákvæmt GPS kerfi sem fylgist með þér hvert sem þú ferð og gerir úti æfingarnar nákvæmari

Amazfit GTR telur skrefin þín yfir daginn og fylgist með svefninum þínum á nóttinni og getur þú nálgast allar upplýsingar í Amazfit snjallforritinu. Einn stærsti kosturinn við úrið er síðan frábær rafhlöðu ending en rafhlaðan endist þér tæplega í 2 vikur í venjulegri notkun og þarf þess vegna ekki að vera að hlaða úrið í tíma og ótíma.

Tæknilegar Upplýsingar

Almennar upplýsingar

Size 42.6 x 42.6 x 9.2 mm
Weight Approx. 25.5g
Water and Dust Grade 5 ATM
Screen 1.2" AMOLED, Resolution 390x390, 326 ppi
Touch Screen Corning Gorilla 3 tempered glass + Anti-fingerprint coating
Strap Width 20 mm
Sensors BioTrackerTM PPG biological tracking optical sensor, 6-axis acceleration sensor, 3-axis geomagnetic sensor, Air-pressure sensor, Capacity sensor, Ambient light sensor
Positioning GPS+GLONASS
Connectivity BT5.0 BLE
Battery 195mAh LiPo
Body Materials Metal, microcrystalline zirconium ceramics, polymer materials
Supported Devices Android 5.0 and above, iOS 10.0 and above
Accessories Magnetic charging base, user manual

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt