Vörumynd

Ariat "Bromont" barna reiðstígvél

Teygja niður stígvélið að aftan vinstra megin við rennilás og teygja á innanverðu hné á stígvélinu eykur hreifanleika knapans. YKK rennilás. Duratread™ sólinn veitir stöðugleika í ístaðinu og er mjög endingargóður.
Í þessu stígvéli er svokallað „Wiggle Room“ eða auka rými sem virkar þannig að hægt er að fjarlægja innlegg sem er undir venjulega innlegginu og þá víkkar stígvélið og endi...

Teygja niður stígvélið að aftan vinstra megin við rennilás og teygja á innanverðu hné á stígvélinu eykur hreifanleika knapans. YKK rennilás. Duratread™ sólinn veitir stöðugleika í ístaðinu og er mjög endingargóður.
Í þessu stígvéli er svokallað „Wiggle Room“ eða auka rými sem virkar þannig að hægt er að fjarlægja innlegg sem er undir venjulega innlegginu og þá víkkar stígvélið og endist lengur fyrir börn sem eru að stækka.

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt