Vörumynd

PIXIE

Nespresso Ísland

Pixie C60 EU kaffivélin frá Nespresso sameinar framúrstefnulega hönnun, fágað útlit og notagildi. Hún er orkunýtin og búin margvíslegum tækninýjungum.
Hún er aðeins 11 sm breið svo auðvelt er að koma henni fyrir í eldhúsum þar sem pláss er af skornum skammti. Hún er aðeins 2,8 kíló svo hún er auðveld í flutningum. Það eru hnappar til að útbúa tvenns konar kaffigerðir, espresso og lungo, me...

Pixie C60 EU kaffivélin frá Nespresso sameinar framúrstefnulega hönnun, fágað útlit og notagildi. Hún er orkunýtin og búin margvíslegum tækninýjungum.
Hún er aðeins 11 sm breið svo auðvelt er að koma henni fyrir í eldhúsum þar sem pláss er af skornum skammti. Hún er aðeins 2,8 kíló svo hún er auðveld í flutningum. Það eru hnappar til að útbúa tvenns konar kaffigerðir, espresso og lungo, með einni snertingu. Þeir eru baklýstir til hægðarauka og hægt er að endurforrita þá til að útbúa það magn sem hver vill. Háþrýstidælan, sem er 19 bara, tryggir hágæðakaffi með því að ná öllu bragði og ilmi úr hverju kaffihylki og búa til einstaklega þétta og ljúffenga froðu.
Hraðhitunarkerfið nær réttum hita á aðeins 25 sekúndum og það slokknar sjálfkrafa á vélinni níu mínútum eftir að hún er notuð. Þetta er kaffivél þar sem skilvirknin er í fyrirrúmi og hún er lýsandi fyrir áherslu Nespresso á hátækni.

Verslaðu hér

  • Nespresso á Íslandi - Kringlan 575 4040 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt