Vörumynd

FABRIKÖR glerskápur

IKEA

Skápur með glerhurð sýnir og verndar glösin þín sem og uppáhaldsmunina þína.

Þú getur auðveldlega breytt hæðinni eftir því hvað þér hentar þar sem hillurnar eru stillanlegar.

Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.

Öryggi og eftirlit:

Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.

Gler þarf að meðhöndla með varúð! S...

Skápur með glerhurð sýnir og verndar glösin þín sem og uppáhaldsmunina þína.

Þú getur auðveldlega breytt hæðinni eftir því hvað þér hentar þar sem hillurnar eru stillanlegar.

Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.

Öryggi og eftirlit:

Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.

Gler þarf að meðhöndla með varúð! Skemmdur kantur eða rispað yfirborð getur valdið því að glerið brotnar skyndilega. Forðaðu því frá höggi, sérstaklega á hliðunum en þar er glerið viðkvæmast.

Samsetning og uppsetning:

Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.

Hönnuður

Nike Karlsson

Breidd: 57 cm

Dýpt: 47 cm

Hæð: 150 cm

Burðarþol/hilla: 10 kg

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt