Vörumynd

Standur fyrir kjúkling stál

Kitchen Craft

Kitchen Craft

Nauðsynlegt hjálpartæki þegar elda skal heilan kjúkling inn í ofni.
Standurinn hendar vel fyrir bjórdós.
Bjórdósinni er komið fyrir inn í miðjum standi, bjórdósin opnuð og loks er kjúklingum komið fyrir ofan á standinn.
Sniðugt er að hafa bakka/plötu undir standum svo ekkert sullist niður þegar kjúklingurinn er eldaður.

KitcenCraft býður upp...

Kitchen Craft

Nauðsynlegt hjálpartæki þegar elda skal heilan kjúkling inn í ofni.
Standurinn hendar vel fyrir bjórdós.
Bjórdósinni er komið fyrir inn í miðjum standi, bjórdósin opnuð og loks er kjúklingum komið fyrir ofan á standinn.
Sniðugt er að hafa bakka/plötu undir standum svo ekkert sullist niður þegar kjúklingurinn er eldaður.

KitcenCraft býður upp á óviðjafnanlegt úrval af hverskyns eldhúsáhöldum, borðbúnaði og gjafavörum. Innan Kitchen Craft eru nokkrar vörulínur, s.s. Colourworks, BarCraft, MasterClass, Sweetly does it og Paul Hollywood.

Verslaðu hér

  • Bast lífsstílsverslun 775 1755 Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt