Vörumynd

Ramikin - Shell Pink

Shell
Það er ekki hægt að segja fyrir hvað þetta ramikin frá Le Creuset er hugsað, því að möguleikarnir eru endalausir. Það er hægt að snota það undir litla skammta af súpu, alls kyns forrétti, pesto, aioli, salsa, guacamole, creme brulée, blauta súkkulaðiköku - möguleikarnir eru endalausir. Formin eru 10cm í þvermál og koma með loki. Þau mega fara í bakaraofn og örbylgjuofn og þá má þvo þau í upp...
Það er ekki hægt að segja fyrir hvað þetta ramikin frá Le Creuset er hugsað, því að möguleikarnir eru endalausir. Það er hægt að snota það undir litla skammta af súpu, alls kyns forrétti, pesto, aioli, salsa, guacamole, creme brulée, blauta súkkulaðiköku - möguleikarnir eru endalausir. Formin eru 10cm í þvermál og koma með loki. Þau mega fara í bakaraofn og örbylgjuofn og þá má þvo þau í uppþvottavél. Formin eru úr úr leir en með glansandi áferð. Þau koma í öllum grunnlitunum frá Le Creuset, en svo koma út ný form í tískulitunum að vori og hausti hvers árs.

Verslaðu hér

  • Líf og list
    Líf & List Smáralind 544 2140

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt