Vörumynd

Fox² - All Black Complete

Kemur 20. apríl - Forbókun í Petit
Í Bugaboo Fox2 hefur frábært rennsli verið fínpússað enn frekar, sem skilar sér í fararkosti sem er sannarlega le...
Kemur 20. apríl - Forbókun í Petit
Í Bugaboo Fox2 hefur frábært rennsli verið fínpússað enn frekar, sem skilar sér í fararkosti sem er sannarlega leiðandi í flokki barnavagna. Það er samspil háþróaðrar fjöðrunar, uppfærslna innan sem utan á dekkjum og í dekkjafestingum sem skilar Fox2 rennsli í allra fremsta flokki. Bugaboo Fox2 er búinn vandaðri fjöðrun fyrir hvers kyns aðstæður. Stærð dekkjana er kjörin fyrir fjölbreytileika, 22cm að framan og 30cm að aftan. Allt ofangreint gerir Fox2 kleift að veita farþeganum eins mjúkan og öruggan akstur og nokkur kostur er, hvort sem hann liggur eða situr.
  • Black Chassi
  • Black bassinet and seat fabric
  • Black sun canopy
  • Black leather grips
  • Black wheel caps

ATH. Hafið samband fyrir heimsendingu á þessari vöru.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt