Vörumynd

SUNNEBY rafmagnssnúra fyrir loftljós

IKEA

Þú getur hannað þitt eigið ljós með skrautperu eða skermi eftir þínu höfði.

Rafmagnssnúran er með skífu sem gerir þér kleift að stilla lengdina og þannig hæðina á loftljósinu.

Selt...

Þú getur hannað þitt eigið ljós með skrautperu eða skermi eftir þínu höfði.

Rafmagnssnúran er með skífu sem gerir þér kleift að stilla lengdina og þannig hæðina á loftljósinu.

Selt sér:

Ljósapera er seld sér. IKEA mælir með LED ljósaperu E27.

Skermur er seldur sér.

Tengdar vörur:

Hentar vel með skrautperu eins og SILLBO.

Samsetning og uppsetning:

Þarf að tengja.

Hengið á krók í loftinu.

Nánari upplýsingar:

Varan er CE merkt.

Hámark: 22 W

Lengd rafmagnssnúru: 1.8 m

Burðarþol: 1.80 kg

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt