Vörumynd

FLODALEN þvottastykki

IKEA

Handklæðið er úr garni sem hefur verið þéttlega snúið svo það losar sig ekki eins mikið við þræði.

Handklæðið er afar rakadrægt og er fljótt að þorna þar sem áferðin hleypir lofti að inn...

Handklæðið er úr garni sem hefur verið þéttlega snúið svo það losar sig ekki eins mikið við þræði.

Handklæðið er afar rakadrægt og er fljótt að þorna þar sem áferðin hleypir lofti að innstu þræðum.

Meðal þykkur þvottapoki úr mjúku bómullarfrotte sem er afar rakadrægt (þyngd 700g/m²)

Nánari upplýsingar:

Fáanlegt í mismunandi stærðum.

Fáanlegt í mismunandi litum.

Handklæðið nær fullri rakadrægni eftir fyrsta þvott.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Þyngd: 700 g/m²

Lengd: 30 cm

Breidd: 30 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt