Vörumynd

RÖRKÄR motta, flatofin

IKEA

Fullkomin lögun við hlið rúmsins og tekur vel á móti berum iljum á hverjum morgni.

Bómull er mjúkt efni sem auðvelt er að meðhöndla og má þvo í þvottavél.

Báðar hliðar eru eins, sv...

Fullkomin lögun við hlið rúmsins og tekur vel á móti berum iljum á hverjum morgni.

Bómull er mjúkt efni sem auðvelt er að meðhöndla og má þvo í þvottavél.

Báðar hliðar eru eins, svo að þú getur snúið henni við og mottan mun þola meiri notkun og jafnvel endast lengur.

Hentar vel á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.

Auðvelt að ryksuga því yfirborðið er slétt.

Öryggi og eftirlit:

Notaðu STOPP FILT stamt undirlag fyrir mottu til að auka þægindi og öryggi, fer undir alla mottuna.

Nánari upplýsingar:

Þú þarft að nota eitt STOPP FILT stamt undirlag (65×125 cm) fyrir þessa mottu. Klippið ef þörf er á.

Mottan er vélofin.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Lengd: 150 cm

Breidd: 80 cm

Flötur: 1.20 m²

Yfirborðsþéttleiki: 1475 g/m²

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt