Hugmyndin að MISTERHULT var að búa til ljós með eins litlum áhrifum á umhverfið og mögulegt væri. Með því að nota þann hluta bambussins sem annars yrði hent náum við að nýta plöntuna meira en helmingi betur.
Hugmyndin að MISTERHULT var að búa til ljós með eins litlum áhrifum á umhverfið og mögulegt væri. Með því að nota þann hluta bambussins sem annars yrði hent náum við að nýta plöntuna meira en helmingi betur.