Vörumynd

VESKEN hjólaborð

IKEA

Það er auðvelt að setja saman eininguna án verkfæra, þú einfaldlega smellir henni saman.

Sterkbyggð grindin og hjólin fjögur auðvelda þér að færa vagninn til og nota hvar sem þú vilt. Ne...

Það er auðvelt að setja saman eininguna án verkfæra, þú einfaldlega smellir henni saman.

Sterkbyggð grindin og hjólin fjögur auðvelda þér að færa vagninn til og nota hvar sem þú vilt. Nett hönnun sem passar í flest skot.

Hlutirnir eru á sýnum stað, allt frá sjampóinu og hárnæringunni að svömpum, þar sem hillan er með brúnir á alla kanta.

Fullkomið fyrir lítil baðherbergi.

Tengdar vörur:

Passar við aðrar vörur í VESKEN línunni.

Hönnuður

David Wahl

Breidd: 54 cm

Dýpt: 18 cm

Hæð: 71 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt