Vörumynd

Supreme Sleep Plus

Doomoo

Supreme Sleep Plus er ungbarnahreiður sem aðlagar sig að líkama barnsins. Örvar meltingu og auðveldar öndun þar sem 7° halli er á hreiðrinu. Efri hluti hreiðurnins er með "memory foam" sem dregur...

Supreme Sleep Plus er ungbarnahreiður sem aðlagar sig að líkama barnsins. Örvar meltingu og auðveldar öndun þar sem 7° halli er á hreiðrinu. Efri hluti hreiðurnins er með "memory foam" sem dregur úr hættu á að barnið fái flatt höfuð. Stuðningsbelti er á hreiðrinu sem veitir barninu öryggi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt