Vörumynd

Addi Lace hringprjónar (40 cm)

Addi

Addi er þýskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið starfrækt í rúm 190 ár. Þar eru framleiddir gæðaprjónar og heklunálar og er mestur hluti framleiðslunnar unninn í höndum af heimamönnum.

Við erum bæði með Lace og Novel.
Lace prjónarnir eru sléttir, sérlega léttir og afar þægilegir að meðhöndla. Þeir hafa hvassan og góðan odd sem rennur vel undir lykkjurnar. Snúran er afar mjúk sem...

Addi er þýskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið starfrækt í rúm 190 ár. Þar eru framleiddir gæðaprjónar og heklunálar og er mestur hluti framleiðslunnar unninn í höndum af heimamönnum.

Við erum bæði með Lace og Novel.
Lace prjónarnir eru sléttir, sérlega léttir og afar þægilegir að meðhöndla. Þeir hafa hvassan og góðan odd sem rennur vel undir lykkjurnar. Snúran er afar mjúk sem gerir alla prjónavinnuna mjög þægilega.
Novel prjónarnir er nýjung hjá Addi. Þeir eru að hluta til ferkantaðir og með hrjúfu yfirborði sem gerir það að verkum að lykkjurnar sitja vel á  prjóninum. Fremsti hlutinn er rúnnaður svo auðvelt er að stinga honum undir margar lykkjur í einu þar sem þess er þörf.
Lagið á prjóninum gerir það einnig að verkum að þeir prjónarar sem hafa glímt við vandamáli í höndum, svo sem gigt eða annað slíkt, finna mun minna fyrir því þegar prjónað er með Novel prjónum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt