Vörumynd

Ecos: First Continent

Hvað ef jörðin hefði myndast á annan hátt en hún gerði? Í Ecos: First Continent , eru leikmenn náttúruöfl sem móta plánetuna, en með mismunandi sýn á það hvað gerir hana stórkostlega. Þið fáið tæki...
Hvað ef jörðin hefði myndast á annan hátt en hún gerði? Í Ecos: First Continent , eru leikmenn náttúruöfl sem móta plánetuna, en með mismunandi sýn á það hvað gerir hana stórkostlega. Þið fáið tækifæri til að skapa hluta heimsins, en ólíkan þeim sem við þekkjum. Það er undir ykkur komið hvaða landslag, lífríki og tegundir munu þrífast. Í spilinu gera leikmenn á sama tíma. Í hverri umferð dregur einn leikmaður merkil úr pokanum og gefur öllum leikmönnum tækifæri til að byggja eitt af spilunum sínum og móta landið eftir sínu höfði. Náttútuöflum sem ekki er hægt að nota má skipta í orkukubba eða fleiri spil á hendi eða á borðið til að auka úrval þitt eftir því sem líður á spilið. Fjallgarðar, frumskógar, ár, sjór, eyjur, og eyðimerkur, hvert með sínu lífríki. Allt bíður þetta ykkar. https://youtu.be/j_7-symJ59Y

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    10.630 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt