Vörumynd

ModMic Uni hljóðnemi

Uni

ModMic Uni hljóðneminn leyfir þér að njóta þæginda með úrvals heyrnartólunum þínum á meðan þú notar hljóðnemann, hvort sem þú sért að spila með vinum, streyma, vlogga eða YouTube.

...

ModMic Uni hljóðneminn leyfir þér að njóta þæginda með úrvals heyrnartólunum þínum á meðan þú notar hljóðnemann, hvort sem þú sért að spila með vinum, streyma, vlogga eða YouTube.

Kraftur
Þessi hljóðnemi er hannaður sérstaklega fyrir hágæða afköst og er útbúinn hljóðeinangrandi- og uni-directional upptökumunstri. Þessi samsetning tryggir að þú fáir kristaltæra upptöku.

Tenging
Hljóðneminn tengist með 3,5 mm mini-jack hljóðtengi sem getur tengst flestum tækjum eins og PlayStation 4 og Xbox. (Ath! sum tæki gætu þurft Y, USB- eða XLR millistykki).

Fleiri eiginleikar
- Analog slökkvitakki
- Klemma fyrir heyrnartól

Tækniupplýsingar
- Uni-directional upptökumunstur
- 36 dB hljóðstyrkur
- 100 Hz - 10 kHz tíðni
- 110 dB hámarks hljóðstyrkur

Almennar upplýsingar

Almennt
Almennar upplýsingar.
Litur Svartur

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt