Vörumynd

Narcos: Rise of the Cartels

Verið velkomin til Kólumbíu, árið er 1980. Áhrif El Patron dreifast um heiminn er áratugurinn líður og völd glæpagengisins eru ótakmörkuð. Spillingu er að finna alls staðar, í lögreglunni, pól...
Verið velkomin til Kólumbíu, árið er 1980. Áhrif El Patron dreifast um heiminn er áratugurinn líður og völd glæpagengisins eru ótakmörkuð. Spillingu er að finna alls staðar, í lögreglunni, pólitík og hjá öllum öðrum sem verða fyrir vegi Medellín gengisins. El Patron verður svo öflugur að Bandaríkin gera hann að helsta skotmarki sínu. Þú þarft að velja þér hlið, aðstoðaðu lögregluna eða fylgdu skipunum Medellín.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Fyrir hvaða tölvu Nintendo Switch
Tegund leiks Herkænskuleikir
Aldurstakmark (PEGI) 18
Leikjahönnuður Kuju
Útgefandi Curve Digital
Útgáfuár 2019

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt