Vörumynd

Siemens iQ700 þurrkari WT4HXKL9DN

Siemens

Hágæða iQ700 þurrkari frá Siemens þvær fötin þín á einfaldan hátt með autoDry tækni með smartFinish og mörgum fleiri kerfum. Einnig er hægt að stjórna þurrkunarkerfunum með HomeConnect snj...

Hágæða iQ700 þurrkari frá Siemens þvær fötin þín á einfaldan hátt með autoDry tækni með smartFinish og mörgum fleiri kerfum. Einnig er hægt að stjórna þurrkunarkerfunum með HomeConnect snjallforritinu sem hjálpar þér að velja rétt kerfi með Easy Start-stillingunni.

Þurrkgeta
Þurrkarinn er með 9 kg þvottaagetu og hentar fyrir fjölskyldur með börn og stærri heimili.

Þurrkkerfi
Veldu úr mörgum þægilegum kerfum fyrir allskonar tegundir af fötum eins og bómul, skyrtur, útivistarfatnað, handklæði, undirföt, Hygiene, Super 40 mínútna þurrkun eða 120 mínútna krumpukerfi.

Varmadælutækni
Vilt þú vera umhverfisvænni og sparneytnari en geta þurrkað fötin þín á skilvirkan máta? Varmadælutæknin er notuð víða í skandinavíu sem umhverfisvæn leið til að hita hús. Sama tækni er nú sett í þurrkara. Meginatriðið í varmadælutækninni er hæfileikinn til að endurnýta umfram hita eftir að rakt loft hefur kólnað og þéttst. Með því minnkar orkunotkun til muna. Þessi tækni gerir þurrkaranum einnig kleift að þurrka fötin við lægra hitastig sem fer betur með þvottinn.

AutoDry tækni
Kemur í veg fyrir að fötin minnki í þurrkun.

LED skjár
Notendavænn skjár sem sýnir eftirstöðvar tíma sem og tímaræsingu á kerfi.

LED lýsing
Lýsing er í trommlunni á þvottavélinni svo engin hætt er á að neinn sokkur verði eftir.

IntelligentCleaning kerfi
Engin þörf á að eyða tíma í að þrífa síuna. Eftir hvert þurrkferli safnast lóin saman í síu í botni tækisins. Skynjarinn segja þér hvenær á að tæma síuna, sem þarf einungis að gera í tuttugasta hvert skipti. Þessi snjalla sjálfhreinsandi tækni gerir þurrkara kleift að skila bestum árangri í hvert skipti.

WiFi tengimöguleiki
Nú getur þú þurrkað þvottinn jafnvel þó þú sért ekki heima. Með Home Connect snjallforritinu getur þú þurrkað þvottinn eftir þínu höfði og valið kerfi fyrir fötin. Snjallforritið virkar með iOS og Android.

Orkuflokkur
Þurrkarinn er í orkuflokki A ++, sem þýðir að hann er mjög umhverfisvænn og hjálpar þér að draga úr orkunotkun.

Uppsetning
Hægt er að nota gúmmífætur undir vélina til að styðja betur við hana og gera hana enn hljóðlátari. Einnig er hægt að kaupa sérstakan stöflunarrekka ef óskað er eftir því að setja aðra vél ofaná. Hafa ber í huga að báðar vélarnar þurfa að vera í sömu stærð ef þær eiga staflast ofan á hvor aðra.

Almennar upplýsingar

Þurrkarar
Þurrkarar Þéttiþurrkari
Framleiðandi Siemens
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A++
Orkunotkun (kWh/ár) 259
Þurrkgeta (kg) 9
Tromla (L) 112
Þurrktími 171
Hljóðstyrkur (dB) 62
Varmadælutækni
Ef barkalaus tengjanlegur í affall
Fylgir affallsslanga/Barki
Kerfi og stillingar.
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Hljóðmerki þegar kerfi lýkur
Ullarkerfi
Önnur kerfi Krumpukerfi
Útlit og stærð.
Litur Hvítur
Hæð (cm) 84,2
Breidd (cm) 59,8
Dýpt (cm) 65,2
Þyngd (kg) 55,56

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt