Vörumynd

Laser Wireless Presenter fjarstýring

TARGUS
Vörulýsing
Þráðlaus fjarstýring með laserbendli sem hentar vel fyrir fundi þar sem benda þarf á ýmis
atriði á skjá eða skjávarpa td. Fjarstýring er hönnuð me...
Vörulýsing
Þráðlaus fjarstýring með laserbendli sem hentar vel fyrir fundi þar sem benda þarf á ýmis
atriði á skjá eða skjávarpa td. Fjarstýring er hönnuð með það í huga að vera auðveld í notkun og
þægileg í hendi. Hægt er að læsa tökkum á fjarstýringu sem gefur meira öryggi í kynningum og á
fundum.
Kemur með 2.4 Ghz USB sendi sem hefur drægni allt að 15 metra
Nánari tæknilýsing

Almennar upplýsingar

Stærð 4 x 3 x 12 cm.
Þyngd 50 gr.
Virkar á Windows og Mac os

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Tölvulistinn
    5.495 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt