Vörumynd

LILLHULT snúra, USB-C/USB-C

IKEA

Yfirborð úr vefnaði gerir snúruna bæði fallegri og endingarbetri.

Snúran er 1,5 m, aðeins lengri en snúrurnar sem fylgja yfirleitt símum. Hentugt þegar þú þarft að hlaða í lest eða á kaffihúsi.

Áföst teygjan heldur snúrunni og kemur í veg fyrir að hún flækist.

Snúran er með USB-C tengi á sitthvorum endanum, fyrir tæki sem nota þannig tengi.

Nánari upplýsingar:

...

Yfirborð úr vefnaði gerir snúruna bæði fallegri og endingarbetri.

Snúran er 1,5 m, aðeins lengri en snúrurnar sem fylgja yfirleitt símum. Hentugt þegar þú þarft að hlaða í lest eða á kaffihúsi.

Áföst teygjan heldur snúrunni og kemur í veg fyrir að hún flækist.

Snúran er með USB-C tengi á sitthvorum endanum, fyrir tæki sem nota þannig tengi.

Nánari upplýsingar:

Virkar með tækjum sem eru með USB-C tengingu.

USB-C-tengið er með vörn fyrir ofhitnun.

Virkni:

Styður gagnaflutning upp að 480 Mb/s.

Afköst: 3 A.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Lengd: 1.5 m

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt