Vörumynd

Jabra Evolve 30 MS heyrnartól

Jabra

Jabra Evolve 30 MS heyrnartólin eru tilvalin fyrir skrifstofuna. Heyrnartólin eru með eyrnapúða úr leðri og eru einnig með Passive hljóðeinangrun sem útilokar óþarfa hljóð þegar þú þarft að svara mikilvægum símtölum eða hringja. Með hljóðeinangrandi hljóðnema mun sá sem talar við þig ávalt heyra í þér skýrt og greinilega.

Tenging og stillingar
Höfuðtólið tengis...

Jabra Evolve 30 MS heyrnartólin eru tilvalin fyrir skrifstofuna. Heyrnartólin eru með eyrnapúða úr leðri og eru einnig með Passive hljóðeinangrun sem útilokar óþarfa hljóð þegar þú þarft að svara mikilvægum símtölum eða hringja. Með hljóðeinangrandi hljóðnema mun sá sem talar við þig ávalt heyra í þér skýrt og greinilega.

Tenging og stillingar
Höfuðtólið tengist auðveldlega öllum tækjum sem hafa 3,5 mm jack. En einnig er hægt að tengja þau með plug-and-play USB tengi. Með heyrnartólunum er hægt að svara símtölum, slökkt á hljóðnemanum eða stillt hljóðstyrkinn með örfáum tökkum.

Fleiri eiginleikar
- Skype samhæfni
- Tengist flestum tækjum
- Stillt sérstaklega fyrir Microsoft

Aðrir eiginleikar
- 150Hz - 7kHz tíðni (heyrnartól)
- 32 Ohm viðnám (heyrnartól)
- 93,6 dB hljóðstyrkur (heyrnartól)
- Hljóðeinangrandi hljóðnemi
- 100Hz - 10kHz tíðni (hljóðnemi)

Almennar upplýsingar

Heyrnartól
Framleiðandi Jabra
Tengi 3,5 mm jack, USB
Almennar upplýsingar
Viðnám (ohm) 32
Tíðni (Hz) 150 - 7000
Hljóðstyrkur (dB) 94
Þráðlaus Nei
Aðrar upplýsingar
Hljóðstillir Á snúru
Hljóðnemi Hljóðeinangrandi
Lengd snúru (m) 1,2
Hentar fyrir Skrifstofu
Litur Svartur
Þyngd (g) 171,1

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt