Vörumynd

Jumbo JVH púsl - Skrúðganga Sankti Nikulásar

Jumbo
Stórskemmtilegt 1000 bita púsl frá Jumbo. Oft er dýrðlingurinn heilagur Nikulás í bakgrunnshlutverki í Jan Van Haasteren púslum, þar sem hann birtist þar sem síst mætti vænta. En hér er hann kominn í aðalhlutverk þar sem hann heilsar lýðnum við hátíðlega athöfn… sem virðist ætla að fara verulega úrskeiðis! Flestir aðdáendur Jan Van Haasteren þekkja án efa helsta einkennismerki hans, hákar...
Stórskemmtilegt 1000 bita púsl frá Jumbo. Oft er dýrðlingurinn heilagur Nikulás í bakgrunnshlutverki í Jan Van Haasteren púslum, þar sem hann birtist þar sem síst mætti vænta. En hér er hann kominn í aðalhlutverk þar sem hann heilsar lýðnum við hátíðlega athöfn… sem virðist ætla að fara verulega úrskeiðis! Flestir aðdáendur Jan Van Haasteren þekkja án efa helsta einkennismerki hans, hákarlauggann, sem er að finna í öllum hans púslum. Önnur smáatriði sem birtast iðulega í púslunum hans eru: Sánkti Nikulás, hendurnar, fölsku tennurnar og sjálfsmynd af Haasteren sjálfum. Meistarinn sjálfur er látinn en lærlingar hans hafa haldið uppteknum hætti og gleðja áfram púslara um allan heim.

Almennar upplýsingar

Leikföng-borðspil
Leikföng Púsl
Aldur 12+

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt