Vörumynd

Zao Make-Up - Bambus palletta

Hægt er að setja saman sína eigin pallettu með uppáhaldslitum og förðunarvörum eins og augnskugga, fast púður, shimmer, sólarpúður og kinnalit. Ef þú vilt setja förðunarvörunar beint í pallettuna þá er nóg að kaupa áfyllingu af vörunni sem er ódýrara í innkaupum. Segull er í pallettunum sem halda uppáhaldsvörunum á sínum stað. Áfyllingar í palletturnar: Augnskuggar mattir, augnskuggar pearly, f...
Hægt er að setja saman sína eigin pallettu með uppáhaldslitum og förðunarvörum eins og augnskugga, fast púður, shimmer, sólarpúður og kinnalit. Ef þú vilt setja förðunarvörunar beint í pallettuna þá er nóg að kaupa áfyllingu af vörunni sem er ódýrara í innkaupum. Segull er í pallettunum sem halda uppáhaldsvörunum á sínum stað. Áfyllingar í palletturnar: Augnskuggar mattir, augnskuggar pearly, fast púður, ljómapúður og sólarpúður. Zao Make-up  er franskt vörumerki sem hefur að markmiði að bjóða upp á hreinar, náttúrulegar og umhverfisvænar förðunarvörur. Zao Make-Up er að stórum hluta áfyllanlegt, 100% náttúrulegt og vottað lífrænt af Ecocert. Bambus leikur stórt hlutverk hjá Zao Make-up, allar umbúðir eru úr bambus einnig eru bambus og bambuslauf notuð í vörurnar sjálfar. Bambusinn er ríkur af kísli, frumefni sem er til staðar í líkamanum og varðveitir teygjanleika vefja. Efni, umbúðir og framleiðsla – Stærð: 13 x 7,5 x 1,7 cm. – Vegan og Cruelty Free

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Vonarstræti
    Til á lager
    3.390 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt