Vörumynd

Zao Make-Up - Eyeliner 066 Svartur með filtoddi

Lífræni eyeliner-inn frá Zao Make-up er meðfærilegur og auðveldur í notkun. Hann endist vel á augnlokunum. Formúlan er með Aloe vera og er góður fyrir viðkvæm augu. Zao Make-up  er franskt vörumerki sem hefur að markmiði að bjóða upp á hreinar, náttúrulegar og umhverfisvænar förðunarvörur. Zao Make-Up er að stórum hluta áfyllanlegt, 100% náttúrulegt og vottað lífrænt af Ecocert. Bambus leikur s...
Lífræni eyeliner-inn frá Zao Make-up er meðfærilegur og auðveldur í notkun. Hann endist vel á augnlokunum. Formúlan er með Aloe vera og er góður fyrir viðkvæm augu. Zao Make-up  er franskt vörumerki sem hefur að markmiði að bjóða upp á hreinar, náttúrulegar og umhverfisvænar förðunarvörur. Zao Make-Up er að stórum hluta áfyllanlegt, 100% náttúrulegt og vottað lífrænt af Ecocert. Bambus leikur stórt hlutverk hjá Zao Make-up, allar umbúðir eru úr bambus einnig eru bambus og bambuslauf notuð í vörurnar sjálfar. Bambusinn er ríkur af kísli, frumefni sem er til staðar í líkamanum og varðveitir teygjanleika vefja. Efni, umbúðir og framleiðsla – 4,5 g. / 0,15 ml. – Innihaldsefni: ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE*, PROPYLENE GLYCOL, PARFUM (FRAGRANCE), MAGNESIUM ALUMINUM SILICATE, BAMBUSA VULGARIS LEAF EXTRACT*, GLYCERIN**, ACACIA SENEGAL GUM*, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER*, CETEARYL OLIVATE, SORBITAN OLIVATE, TOCOPHEROL, CI 77820 (SILVER). MAY CONTAIN +/-: CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77492 (IRON OXIDES), CI 77499 (IRON OXIDES), CI 77007 (ULTRAMARINES), CI 77289 (CHROMIUM HYDROXIDE GREEN), CI 77019 (MICA). * ingredients from Organic Farming. ** processed from organic ingredients. – COSMOS ORGANIC vottað af Ecocert Greenlife samkvæmt COSMOS staðlinum – Vegan og Cruelty Free – Umbúðir: Eylinerinn er í plasthylki í Bambushylki í bómullarpoka. Hægt er að kaupa nýja áfyllingu í umbúðirnar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Vonarstræti
    Til á lager
    3.690 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt