Vörumynd

BIOEFFECT - EGF +2A DAILY DUO

BIOEFFECT
BIOEFFECT EGF + 2A DAILY DUO kemur jafnvægi á rakastig húðarinnar og eykur ljóma hennar auk þess sem hún jafnar áferð og yfirbragð húðarinnar, dregur úr fínum línum og hrukkum, minnkar bólgur, jafnar litarhaft og berst gegn skaðlegum áhrifum sindurefna úr umhverfinu.
Hentar öllum húðgerðum og er án ilmefna.
STEP 1 – AGE DEFYING CONCENTRATE
Þykkir og þétti...
BIOEFFECT EGF + 2A DAILY DUO kemur jafnvægi á rakastig húðarinnar og eykur ljóma hennar auk þess sem hún jafnar áferð og yfirbragð húðarinnar, dregur úr fínum línum og hrukkum, minnkar bólgur, jafnar litarhaft og berst gegn skaðlegum áhrifum sindurefna úr umhverfinu.
Hentar öllum húðgerðum og er án ilmefna.
STEP 1 – AGE DEFYING CONCENTRATE
Þykkir og þéttir húðina
Dregur úr hrukkum og fínum línum
Veitir verulegan raka
Jafnar rakastig húðarinnar

STEP 2 – URBAN POLLUTION FIGHTER
Veitir vörn gegn húðskaða af völdum sindurefnum.
Dregur úr viðkvæmni, roða og bólgum í húð.
Jafnar litarhaft og dregur úr sólarblettum
-


Airless containers
Suitable for all skin types
Fragrance-, alcohol-, and oil-free

STEP 1 - AGE-DEFYING CONCENTRATE


Contains EGF and Hyaluronic Acid
Increases skin volume and density
Reduces the appearance of fine lines and wrinkles
Rehydrates the skin

STEP 2 - URBAN POLLUTION FIGHTER


Contains Ferulic Acid and Azelaic Acid
Prevents and protects against free radical damage caused by pollution, UV rays, stress and dirt
Minimizes sensitivity, redness and inflammation
Improves skin tone and reduces hyperpigmentation
Set Includes:
30 mL (2x15 mL)/ 1.01 oz. EGF + 2A DAILY DUO

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Andrea By Andrea
    Til á lager
    20.400 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt