Vörumynd

Hraunfossar - 1000 bita púsl

Nordic Games

Flott 1000 bita púsl með mynd af hinum glæsilegu Hraunfossum.

Púsl með mynd af Hraunfossum í Borgarfirði en fossarnir teljast til fegurstu náttúruperlna Íslands. Hraunfossarnir er...

Flott 1000 bita púsl með mynd af hinum glæsilegu Hraunfossum.

Púsl með mynd af Hraunfossum í Borgarfirði en fossarnir teljast til fegurstu náttúruperlna Íslands. Hraunfossarnir eru samheiti á ótal kristaltærum fossandi lindum, sem falla fram undan Hallmundarhrauni í jökulána Hvítá. Vatnið rennur á milli hraunlaga og kemur fram undan hraunjaðrinum á mörgum hæðum á um 1 km löngu svæði og fellur milli kletta og skógarkjarrs í ótal litlum fossum og bunum niður í ána.

Almennar upplýsingar

Leikföng
Leikföng Púsl
Púsluspil 1000 bita púsl
Púsluð stærð 48,5x68,0 cm

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt