Vörumynd

Electrolux Flow A3 lofthreinsitæki

Electrolux

Electrolux Flow A3 lofthreinsitækið er með margfalda síu sem tryggir hámarks loftgæði og hentar fólki með ofnæmi og astma. Tækið sér einnig um öragnir, lykt og skaðlegar örverur sem geta verið í loftinu. Tækið bregst einnig við breytingum á loftgæðum og aðlagar stillingarnar eftir því til að tryggja gott innanhússloft í herbergjum allt að 40m2.

Rými
Lofthreinsi...

Electrolux Flow A3 lofthreinsitækið er með margfalda síu sem tryggir hámarks loftgæði og hentar fólki með ofnæmi og astma. Tækið sér einnig um öragnir, lykt og skaðlegar örverur sem geta verið í loftinu. Tækið bregst einnig við breytingum á loftgæðum og aðlagar stillingarnar eftir því til að tryggja gott innanhússloft í herbergjum allt að 40m2.

Rými
Lofthreinsitækið er tilvalið í rými sem eru allt að 40 fermetra að stærð. Tækið lagar sig að loftgæðunum til að tryggja sem bestu útkomu.

Margföld sía
Ef þú ert með astma eða ofnæmi þá mun sían í Flow A3 hjálpa þér að anda betur þar sem það fjarlægir skaðlegar örverur og mengandi efni úr loftinu. Hægt er að skipta út síunni sem endist í allt að 6 mánuði (eftir því hversu mikið tækið er notað). Tækið lætur vita þegar skipta þarf um síu.

Hljóðlát
Hægt er að nota næturstillingu sem er aðeins 26 dB. Fullkomið á meðan þú sefur.

Innifalið í kassanum
- Sía
- Leiðbeiningar

Almennar upplýsingar

Loftslagstæki
Loftlagstæki Lofthreinsitæki
Framleiðandi Electrolux
Almennar upplýsingar
Ráðlögð stærð rýmis 40 fm
Skjár Nei
Fjarstýring Nei
Útlit og stærð
Litur Grár
Stærð (HxBxD) 38 x 24 x 24 cm
Þyngd (kg) 2,5

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt