Vörumynd

Polaroid Now skyndimyndavél - Svört

Polaroid

Fangaðu rétta augnablikið með Polaroid Now skyndimyndavélinni sem bíður upp á alla helstu eiginleika OneStep2 myndavélarinnar og blandar þeim saman við tækni eins og sjálfvirkan fókus og tvöfaldan lýsingartíma (e. Dual exposure).

Myndavélin
Þessi myndavél frá Polaroid er með hágæða linsu sem er með aðdrátt í allt í 0,6 metra fjarlægð og lengra. Öflugt flass ljó...

Fangaðu rétta augnablikið með Polaroid Now skyndimyndavélinni sem bíður upp á alla helstu eiginleika OneStep2 myndavélarinnar og blandar þeim saman við tækni eins og sjálfvirkan fókus og tvöfaldan lýsingartíma (e. Dual exposure).

Myndavélin
Þessi myndavél frá Polaroid er með hágæða linsu sem er með aðdrátt í allt í 0,6 metra fjarlægð og lengra. Öflugt flass ljós tryggir að hægt sé að taka myndir jafnvel í lítilli birtu.

Tímastillir
Vertu á ljósmyndinni með vinum þínum með því að stilla tíman sem gefur þér tækifæri á að stilla þér fyrir framan myndavélina.

Hleðslurafhlaða
Hægt er að hlaða myndavélina með því að tengja rafhlöðuna með USB snúru.

Filmur
Þessi myndavél virkar með i-Type filmum og klassískum 600 filmum.

Almennar upplýsingar

Myndavélar
Myndavélar Zoom myndavélar
Framleiðandi Polaroid
Upplausn
Linsa
Skjár
Eiginleikar
Minni
Tengimöguleikar
USB tengi
Rafhlaða
Rafhlaða Lithium-ion
Hleðslurafhlaða
Litur og stærð
Litur Svartur

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt