Vörumynd

Qwirkle (ferðaútgáfa)

Lítil ferðaútgáfa af spili ársins 2011, sem er að auki margverðlaunað fjölskylduspil. Í Qwirkle eru 108 trékubbar með sex mismunandi formum í sex mismunandi litum. Það er ekkert leikborð, kubbunum er einfaldlega raðað á flatan flöt. Leikmenn byrja með sex kubba hver. Leikmaðurinn sem byrjar má leggja röð kubba sem eiga sameiginlegan lit eða form, en ekki bæði, á borðið. Því næst bætir hver leik...
Lítil ferðaútgáfa af spili ársins 2011, sem er að auki margverðlaunað fjölskylduspil. Í Qwirkle eru 108 trékubbar með sex mismunandi formum í sex mismunandi litum. Það er ekkert leikborð, kubbunum er einfaldlega raðað á flatan flöt. Leikmenn byrja með sex kubba hver. Leikmaðurinn sem byrjar má leggja röð kubba sem eiga sameiginlegan lit eða form, en ekki bæði, á borðið. Því næst bætir hver leikmaður við þá kubba, en má aðeins bæta við heilli röð, sem verður að passa við það sem komið er, engar endurtekningar á litum eða formum. Stig fást fyrir allar blokkir sem tengjast kubbunum sem lagðir voru niður í röð eða dálki. Ef heil röð klárast með öllum sex litunum eða formunum, þá skorar leikmaðurinn sex aukastig, og kallast það Qwirkle . Þá má sá leikmaður fylla höndina aftur upp í sex kubba. Spilinu lýkur þegar pokinn er búinn og einn leikmaður leggur út síðasta kubbinn sinn, og fær þar sex aukastig. Leikmaðurinn sem er með flest stig sigrar spilið. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2015 Gouden Ludo - Tilnefning 2013 Guldbrikken Best Family Game - Tilnefning 2012 Hungarian Board Game Award - Tilnefning 2011 Spiel des Jahres - Sigurvegari 2011 Kinderspielexperten "8-to-13-year-olds" - Tilnefning 2011 Kinderspielexperten "5-to-9-year-olds" - Tilnefning 2011 As dOr - Jeu de lAnnée - Tilnefning 2008 Vuoden Peli Family Game of the Year - Tilnefning 2008 Boardgames Australia Awards Best International Game - Tilnefning 2007 Mensa Select - Sigurvegari 2007 Golden Geek Best Family Board Game - Tilnefning 2007 Golden Geek Best Childrens Board Game - Tilnefning https://youtu.be/nSwKmVwg6rs

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt