Vörumynd

Sápustykki með kaffi úr sanngjörnum viðskiptum

Funky Soap Shop
Náttúruleg olían úr kaffinu inniheldur ensím sem afeitra, eru lykteyðandi og hreinsa húðina. Þessir eiginleikar losa stíflur úr svitaholum sem gerir sápuna hentuga fyrir bólur, exem og önnur húðvandamál.
Náttúrulegt koffín í kaffinu hjálpar til við að róa sólbrennda, vetrarrauða og viðkvæma húð á mildan hátt.

Nuddaðu sápustykkinu milli lófanna til að myndist rjómakennd fr...
Náttúruleg olían úr kaffinu inniheldur ensím sem afeitra, eru lykteyðandi og hreinsa húðina. Þessir eiginleikar losa stíflur úr svitaholum sem gerir sápuna hentuga fyrir bólur, exem og önnur húðvandamál.
Náttúrulegt koffín í kaffinu hjálpar til við að róa sólbrennda, vetrarrauða og viðkvæma húð á mildan hátt.

Nuddaðu sápustykkinu milli lófanna til að myndist rjómakennd froða, ferskur ilmur er af sápunni.
Varan er vegan og ekki prófuð á dýrum. Handgert í litlum lotum og því getur stærð, lögun og litur skeikað örlítið á milli framleiðslulota.
Umbúðir: Endurvinnanlegur pappír
Stærð: 65gr
Innihaldsefni:
Sodium Cocoate (Coconut Oil), Sodium Palmate (Certified Sustainable Palm Oil), Sodium Olivate (Olive Oil), Sodium Castorate (Castor Oil),  Aqua, Glycerine, Sodium Rapeseedate (Rapeseed Oil), Sodium Grapeseedate (Grapeseed Oil), Sodium Almondate (Almond Oil), Sodium Cocoa Butterate (Cocoa Butter), Fresh Fairtrade Puro Coffee, Sodium Jojobate (Jojoba Oil), Cinnamomum Zeylanicum Oil (Cinnamon), Litsea Cubea Oil (May Chang), Syzygium Aromaticum Oil (Clove), Citrus Sinensis Oil (Sweet Orange), Limonene, Linalool, Citral, Geraniol, Citronellol, Eugenol, Isoeugenol, Cinnamal, Coumarin, Benzyl Benzonate, Cinnamyl Alcohol (Within The Essential Oils).

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt