Vörumynd

Tonon - Concept Stóll m/viðarfótum Hnota/Grey

Tonon
Ítalska fyrirtækið Tonon hefur verið að framleiða húsgögn síðan árið 1926. Til að byrja með var fyrirtækið fremur smátt en á árunum 1950-1960 jókst framleiðsla Tonon til muna. Í dag er Tonon einn þekktasti framleiðandinn á heimsvísu þegar kemur að stólum og borðum. Martin Ballendat hannaði Concept borðstofustóllinn fyrir Tonon. Hægt er að panta Concept stólinn í nokkrum skemmtilegum litum, með ...
Ítalska fyrirtækið Tonon hefur verið að framleiða húsgögn síðan árið 1926. Til að byrja með var fyrirtækið fremur smátt en á árunum 1950-1960 jókst framleiðsla Tonon til muna. Í dag er Tonon einn þekktasti framleiðandinn á heimsvísu þegar kemur að stólum og borðum. Martin Ballendat hannaði Concept borðstofustóllinn fyrir Tonon. Hægt er að panta Concept stólinn í nokkrum skemmtilegum litum, með fótum úr eik eða hnotu.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt