Vörumynd

Ein á forsetavakt

Ein á forsetavakt eftir Steinunni Sigurðardóttur kom fyrst út haustið 1988 og vakti geysimikla athygli, enda fengu landsmenn þar í fyrsta sinn innsýn í dagleg störf forsetans. Í bókinni lýsir Steinunn af einstöku innsæi sjö dögum í lífi Vigdísar: ferðalögum utanlands og innan, gestaboðum og samkomum, skrifstofustússi, uppeldi og stopulum frístundum. Um leið er skyggnst undir yfir¬...

Ein á forsetavakt eftir Steinunni Sigurðardóttur kom fyrst út haustið 1988 og vakti geysimikla athygli, enda fengu landsmenn þar í fyrsta sinn innsýn í dagleg störf forsetans. Í bókinni lýsir Steinunn af einstöku innsæi sjö dögum í lífi Vigdísar: ferðalögum utanlands og innan, gestaboðum og samkomum, skrifstofustússi, uppeldi og stopulum frístundum. Um leið er skyggnst undir yfir¬borðið og Vigdís viðrar hugleiðingar sínar um hlutverk þjóðhöfð¬ingjans og þau fjölbreyttu verkefni sem því fylgja.

Bókin er nú endurútgefin, lítillega endurskoðuð og með nýjum formála og eftirmála höfundar, í tilefni þess að 90 ár eru liðin frá fæðingu Vigdísar og 40 ár frá því að hún var kjörin forseti Íslands.

Verslaðu hér

  • Forlagið bókaútgáfa 575 5600 Fleiri en ein verslun
  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt